top of page
Search

Frí scrunchie uppskrift!

Updated: May 31, 2023


Langar þig að sauma þína eigin scrunchie hárteygju?


Fyrir það fyrsta eru þær bara svo flottar og svo er ótrúlega einfalt að sauma þær. Tala nú ekki um snilldar gjöf!

( afmælis-, fæðingar- eða jólagjöf? )


Teygjurnar geta verið úr allskyns efnum og endilega að gefa einhverju gömlu sem maður á - nýtt líf!

T.d. gætur þú notað:

- Bómullarefni (skyrta, rúmföt)

- Leður (gamall jakki eða buxur)

- Rúskinn (gamall jakki eða buxur)

- Gömul slæða


Hér fyrir neðan getur þú niðurhalað uppskriftinni:



Sjónræn lýsing á verkferlinu:




Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi uppskriftina eða handavinnu, ekki hika við að hafa samband 😃


Það væri ótrúlega gaman að sjá þína hárteygju - deildu endilega með mér á Instagram með @tiny_viking_


 
 
 

Comments


SAMFÉLAGSMIÐLAR

Mér finnst æðislegt að sjá vörurnar frá Tiny Viking í notkun og þína útgáfu af uppskriftunum mínum ♡ Endilega merktu #tinyviking @tiny_viking_ við myndina þína

  • Facebook
  • Instagram

VERUM Í SAMBANDI

Skráðu þig á póstlistann

Tiny_Viking_Logos-2-black.png

© 2017-2025, Tiny Viking, All Rights Reserved

bottom of page