top of page
Haltu nagdótinu öruggu og nálægt barninu með einstöku sílikon nagböndunum okkar. Mjúka sílikon fílinn má taka af, þá er hægt að nota bandið sem snudduband. Nagböndin hafa nútímalega hönnun og fást í mörgum litum. Hvaða litur er þinn uppáhalds?
Haltu nagdótinu öruggu og nálægt barninu með einstöku sílikon nagböndunum okkar. Mjúka sílikon fílinn má taka af, þá er hægt að nota bandið sem snudduband. Nagböndin hafa nútímalega hönnun og fást í mörgum litum. Hvaða litur er þinn uppáhalds?
Dagskrá
Hér fyrir neðan má sjá næstu námskeið og aðra skemmtilega viðburði með Tinnu.
Tekið er fram hvort að viðburður sé á netinu eða mæting í persónu.
Á mörgum af viðburðunum er takmarkað sætaframboð, svo vertu viss um að skrá þig tímanlega.
7. maí Byrjenda námskeið í prjóni - netnámskeið
8. maí Lærðu að prjóna lopapeysu - netnámskeið
6.-9. júní Prjónagleði Icelandi knit fest, Blönduósi, ICELAND
Námskeið á staðnum:
- Saumaðu þína eigin verkefnatösku
- Heklaðar dúllur og leyndardómar þeirra - Shrug peysan vinsæla - prjónuð
6.-8. september Pakhusstrik, CPH Nordatlantens Brygge, DENMARK
bottom of page