top of page

Byrjenda námskeið í prjóni - ICEWEAR GARN

1. apr. 2025 - 10. jún. 2025

  • 71 Days
  • 5 Steps

About

Lærðu að prjóna húfu og peysu á þínum hraða og þegar passar þér. Við prjónum saman alveg frá því að fitja upp til fullkláraðs stykkis. Við bæði hittumst og þú færð aðgang að 40+ myndskeiðum sem þú spilar og stöðvar að vild. Þú færð skýra og góða kennslu frá Tinnu Laufdal. Í samstarfi við Icewear Garn ætlum við að hittast 4 sinnum í verslun þeirra í Skeifunni. 1. apríl, 18:30 - 20:30. Fyrsti hittingur í búðinni. 22. apríl, 17 - 18:30. Hittingur í búðinni. 20. maí, 17 - 18:30. Hittingur í búðinni. 10. júní, 18 - 20. Loka hittingur í búðinni. Þátttakendur fá 25% afslátt af garni og fylgihlutum frá ICEWEAR Garn og 10% af allri annarri vöru á meðan námskeiði stendur. Á meðan að námskeiðinu stendur tölum við saman í lokaða samfélaginu okkar á Facebook þar sem þú getur fengið enn meiri aðstoð og hvatningu svo þú sitjir aldrei föst/fastur. Í lok námskeiðs verður þú búin/n að prjóna húfu og peysu á þig eða þína, jafnvel í gjöf, sem þú sjálf/ur prjónaðir!

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Mér finnst æðislegt að sjá vörurnar frá Tiny Viking í notkun og þína útgáfu af uppskriftunum mínum ♡ Endilega merktu #tinyviking @tiny_viking_ við myndina þína

  • Facebook
  • Instagram

VERUM Í SAMBANDI

Skráðu þig á póstlistann

Tiny_Viking_Logos-2-black.png

© 2017-2025, Tiny Viking, All Rights Reserved

bottom of page